Strč prst skrz krk

2009-07-21

Kokkarnir í vinnunni

Filed under: Vinnan — Jón Lárus @ 00:34

voru greinilega að leika sér með samheitaorðabókina þegar þeir gerðu matseðill vikunnar.

Réttur dagsins (í gær): Sperðlar með uppstúf, kartöflum og grænum baunum (var raunar skrifað Sperlar…). Ungu strákarnir á deildinni skildu ekkert í þessu. Við heyrðum meðal annars: Vignir segir að þetta séu bjúgu. Heldurðu að það sé rétt?

Hvað ætli þeir hefðu sagt ef það hefði staðið grjúpán?

2 athugasemdir »

  1. Þá hefðu þeir sagt: Hvað var aftur síminn á Dominos?

    En gátu kokkarnir ekki fundið samheiti fyrir grænar baunir… og kartöflur?

    Athugasemd af Fríða — 2009-07-21 @ 16:24 | Svara

  2. Já, góð spurning.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2009-08-1 @ 00:28 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: