Strč prst skrz krk

2009-08-13

Loftárás

Filed under: Húsið — Jón Lárus @ 22:29

Ég tók eftir því að einhverjir ólukkans fuglar höfðu dritað á húsið okkar í kvöld. Fjólubláir taumar höfðu lekið niður vesturhliðina á nokkrum stöðum. Frekar óspennandi. Sem betur fer hafði ég verið að mála og stigi því nærtækur. Gat þess vegna auðveldlega hreinsað burt ósómann.

4 athugasemdir »

 1. Jakk!

  Athugasemd af hildigunnur — 2009-08-13 @ 22:42 | Svara

 2. Já fallegt var það ekki.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-08-14 @ 20:32 | Svara

 3. Berjadrulla, berjadrulla minn kæri! Þessar elskur kunna sér ekki hóf. Bar í útistólana á dögunum, og hvað? Allt í jakki og þeir halda áfram að syngja svo fallega yfir öllum ósómanum. Kærust í kotið. Gulla Hestnes

  Athugasemd af vinur — 2009-08-14 @ 21:40 | Svara

 4. Þessir fuglar höfðu gætt sér á berjum. Það var enginn vafi á því.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-08-14 @ 22:05 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: