Strč prst skrz krk

2009-08-23

Varð fyrir miklum vonbrigðum

Filed under: Ruglið — Jón Lárus @ 21:05

með eitt atriðið á menningarnótt í gær. Hafði skimað yfir alla dagskrána og rekið augun í nokkur spennandi atriði. Meðal annars fljótandi helíum innsetningu í Listasafni Reykjavíkur. Við þangað eftir tónleikana hennar Hallveigar kl. 9 um kvöldið. Svo þegar við vorum komin þangað þá reyndist innsetningin vera helíumblöðrur „fljótandi“ í loftinu. Ég sem hafði búist við einhverju hátækniatriði við -269°C.

5 athugasemdir »

 1. Þú hefur ekkert reynt við sprengjugengið, það er víst soldið flott. Ef ég verð einhverntíma í bænum fer ég pottþétt á það.

  Athugasemd af Þorbjörn — 2009-08-23 @ 22:05 | Svara

 2. Það bara fór alveg fram hjá mér. Hefði pottþétt farið ef ég hefði rekist á það.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-08-23 @ 23:11 | Svara

 3. amm, þetta var frekar hallærislegt – verið að lokka fólk til sín á rammvitlausum forsendum og lélegum brandara…

  Athugasemd af hildigunnur — 2009-08-24 @ 00:46 | Svara

 4. það var meira að segja sagt frá þessu í Kastljósinu.. ég var alveg ómægod hvað þetta er hallærislegt og ekki spennandi! maður sér þennan „gjörning“ hvern einasta sautjánda júní ef maður lítur upp! 😉

  Athugasemd af vælan — 2009-08-24 @ 17:01 | Svara

 5. Nákvæmlega, ekki mjög frumlegt.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-08-27 @ 20:49 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: