Strč prst skrz krk

2009-11-17

Brjálæðið í þvottahúsinu

Filed under: Húsið — Jón Lárus @ 23:58

Nú er ég búinn að vera þrjár vikur að vesenast í þvottahúsinu. Verkefnið ca. hálfnað og það er smátt og smátt að komast mynd á þetta. Hérna eru nokkrar myndir eins og staðan er í dag:

Orðið þokkalega snyrtilegt hjá þvottavélunum, enda lögð ofuráhersla á að klára það svæði fyrst.
hilla yfir þvottavélum og frysti

Skorsteinshornið ekki komið alveg eins langt.
hálfmálað inn í skorsteinshorn

Ekki mikið búið að gerast hjá rafmagnstöflunni og hitaveitugrindinni.
rafmagnstaflan og drasl

Gluggaveggurinn ennþá fangelsisgrár.
inn í horn - vel yfirbreitt

Þarf svo að grafa upp myndirnar, sem voru teknar áður en ég byrjaði (svolítið langt síðan þær voru teknar). Hendi þeim inn þegar þetta verður búið.

Ein athugasemd »

  1. […] til samanburðar þá leit þetta svona út síðast þegar ég birti myndir af framkvæmdunum. Rita […]

    Bakvísun af Brjálæðið í þvottahúsinu II « Strč prst skrz krk — 2010-01-2 @ 21:12 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: