Strč prst skrz krk

2009-11-17

Brjálæðið í þvottahúsinu

Filed under: Húsið — Jón Lárus @ 23:58

Nú er ég búinn að vera þrjár vikur að vesenast í þvottahúsinu. Verkefnið ca. hálfnað og það er smátt og smátt að komast mynd á þetta. Hérna eru nokkrar myndir eins og staðan er í dag:

Orðið þokkalega snyrtilegt hjá þvottavélunum, enda lögð ofuráhersla á að klára það svæði fyrst.
hilla yfir þvottavélum og frysti

Skorsteinshornið ekki komið alveg eins langt.
hálfmálað inn í skorsteinshorn

Ekki mikið búið að gerast hjá rafmagnstöflunni og hitaveitugrindinni.
rafmagnstaflan og drasl

Gluggaveggurinn ennþá fangelsisgrár.
inn í horn - vel yfirbreitt

Þarf svo að grafa upp myndirnar, sem voru teknar áður en ég byrjaði (svolítið langt síðan þær voru teknar). Hendi þeim inn þegar þetta verður búið.

Auglýsingar

Ein athugasemd »

  1. […] til samanburðar þá leit þetta svona út síðast þegar ég birti myndir af framkvæmdunum. Rita […]

    Bakvísun af Brjálæðið í þvottahúsinu II « Strč prst skrz krk — 2010-01-2 @ 21:12 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: