Strč prst skrz krk

2009-12-7

Í messunni

Filed under: Fjölskyldan,Ruglið — Jón Lárus @ 19:46

í gær þar sem steindi glugginn eftir Rúnar var helgaður var Jóna Hrönn Bolladóttir sem messaði. Stelpurnar spurðu hvað presturinn héti og ég sagði þeim það. Það var hváð og ég endurtók hægt og skýrt (en mjög lágt). Eftir messuna sagði Fífa svo að henni hefði heyrst ég segja Jóna Hraunbolladóttir. Skildi ekkert í þessu furðulega nafni.

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: