Strč prst skrz krk

2009-12-23

Varð ekki

Filed under: Hátíð — Jón Lárus @ 23:50

smá ánægður þegar ég kom heim úr vinnunni áðan. Í morgun, þegar ég fór í vinnuna átti eftir að þrífa öll gólfin í húsinu og þar sem það er mín deild þá sá ég fram á sæmilegasta verkefni um kvöldið. Nema hvað, þegar ég kom heim þá var búið að taka nánast öll gólfin. Gat þess vegna farið í að setja upp jólatréð og ýmsar aðrar jólaskreytingar. Mun skemmtilegra verkefni.

Bloggaðu hjá WordPress.com.