Strč prst skrz krk

2009-12-23

Varð ekki

Filed under: Hátíð — Jón Lárus @ 23:50

smá ánægður þegar ég kom heim úr vinnunni áðan. Í morgun, þegar ég fór í vinnuna átti eftir að þrífa öll gólfin í húsinu og þar sem það er mín deild þá sá ég fram á sæmilegasta verkefni um kvöldið. Nema hvað, þegar ég kom heim þá var búið að taka nánast öll gólfin. Gat þess vegna farið í að setja upp jólatréð og ýmsar aðrar jólaskreytingar. Mun skemmtilegra verkefni.

5 athugasemdir »

 1. vel þess virði að við stelpurnar hömuðumst megnið af deginum að þrífa gólfin 🙂

  Athugasemd af hildigunnur — 2009-12-24 @ 01:19 | Svara

 2. […] krakkarnir þrifum nánast öll gólfin í íbúðinni í dag, bóndanum til mikillar gleði, þau eru venjulega hans deild og hann var ekki beinlínis farinn að hlakka til að eyða megninu […]

  Bakvísun af tómir tepokar « tölvuóða tónskáldið — 2009-12-24 @ 01:31 | Svara

 3. Gleðileg jól og til lukku með gólfin!
  Gott að eiga góðar að.

  Athugasemd af HT — 2009-12-24 @ 09:22 | Svara

 4. Hrein gólf eru náttúrulega ekki á allra færi að framkvæma… en dömurnar þínar standa greinilega undir djobbinu. Gleðileg jól. Guðlaug Hestnes

  Athugasemd af vinur — 2009-12-25 @ 23:52 | Svara

 5. Takk fyrir það og gleðileg jól, sömuleiðis, Guðlaug og HT.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-12-26 @ 00:12 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: