Strč prst skrz krk

2010-02-3

Raunir liðstjórans

Filed under: Boltinn — Jón Lárus @ 23:30

Mikil afföll hjá okkur í boltanum þessa dagana. Bjössi bróðir datt út í fyrra með ónýta ökla. Svo núna eftir áramótin þá fór einn í laseraugnaðgerð. Verður frá í mánuð. Annar til kemst ekki í boltann í sex vikur vegna þess að hann rekst á við eitthvað verkefni sem konan hans er í. Í síðustu viku lenti svo enn einn í fjórhjólaslysi og handleggs og rifbraut sig. Má mikið vera ef hann verður leikfær fyrir páska.

Það er svo ekki eins og menn séu að detta út vegna þess að boltinn sé svo grófur eða tæklingarnar harðar. Öðru nær. Í þau fáu skipti sem einhver hefur meitt sig þá hefur viðkomandi langoftast séð um þetta algerlega hjálparlaust.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: