Strč prst skrz krk

2010-02-11

Peshawari raan

Filed under: Matur — Jón Lárus @ 21:45

eða Mughlai style leg of lamb eins og það er kallað í Curry lovers cookbook er ekkert venjulega góður indverskur réttur. Prófuðum hann um síðustu helgi. Eins og með Osso buco þá er smá bauk að koma réttinum af stað en eftir það sér hann um sig sjálfur að mestu leyti. Mjög þægileg eldamennska. Og bragðið maður minn það er ekkert slor!

Við höfðum svo naan brauð frá Eldhrímni (sem ég bloggaði um nýlega) og raitu með lambinu. Þegar ég fór að sækja naan brauðin þá þekkti Persinn (ég veit ekki hvort hann á staðinn) mig og sagði: „Já, þú ert naan gaurinn“. Greinilegt að við höfum eldað of mikið indverskt uppá síðkastið.

Auglýsingar

2 athugasemdir »

  1. Þessi uppskrift hljómar vangefið vel.

    Athugasemd af baun — 2010-02-13 @ 10:04 | Svara

  2. Smakkast svo ekki neitt illa heldur. Það er bara ein önnur indversk uppskrift sem við gerum sem getur keppt við þessa.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2010-02-13 @ 20:26 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: