Strč prst skrz krk

2010-03-3

Bjössi bróðir

Filed under: Afmæli,Nördismi,Ruglið — Jón Lárus @ 22:42

á afmæli í dag. Til hamingju með það litli bróðir!

Fór svo að reikna í dag og komst að þeirri niðurstöðu að hann er orðinn 3 árum eldri en ég. Hann orðinn 42ja en ég bara 39. Já sumir eldast hraðar en aðrir því hann var 11 árum yngri en ég þegar hann fæddist.

Auglýsingar

3 athugasemdir »

  1. Ég sé að þessi færsla flokkast auk „afmælis“ undir bæði nördisma og rugl. Samt langar mig til að fá skýringu á þessu. Það er þessi eilífa forvitni alltaf hreint. Já, og til hamingju með afmælisbróðurinn.

    Athugasemd af Fríða — 2010-03-4 @ 04:01 | Svara

  2. Fríða, þetta fer allt eftir því á hvaða skala er verið að telja. Held að Bjössi sé á octalskala en Jón sjálfur tylfta 😛

    Athugasemd af hildigunnur — 2010-03-4 @ 13:25 | Svara

  3. Fríða, takk. Mér sýnist að Hildigunnur sé búin að útskýra þetta. Það getur verið mjög þægilegt að nýta sér aðra talnagrunna en tugagrunninn, sérstaklega þegar maður reiknar út aldur 😉 Spurning hvort ég ætti ekki bara að gerast aldursráðgjafi í Hollywood?

    Athugasemd af Jón Lárus — 2010-03-6 @ 00:03 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: