Strč prst skrz krk

2010-06-7

Stutt klipping

Filed under: Fjölskyldan — Jón Lárus @ 22:03

Finnur fór í klippingu í dag. Ég fór svo í klippingu á eftir honum og fékk þá að heyra gullkornin, sem hann hafði reytt af sér í þetta skiptið. Hann var greinilega mjög ákveðinn í því hvernig klippingu hann ætlaði að fá sér því hann var varla kominn inn á klippistofuna að hann sagðist ætla fá shortcut. Bætti svo við: „Ég vil fá stysta shortcut sem þú átt“. Hann fékk það og er núna með ca. 1 mm sítt hár. Gríðarlega flottur.

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: