Strč prst skrz krk

2010-08-13

Þriggja eins stafa

Filed under: Setningar — Jón Lárus @ 23:57

í röð íslensk orð eru nokkur til. Var að spá í að safna saman eins mörgum eins og hægt er.

Þau sem ég man eftir í svipinn eru:

alllengi
alllangur
valllendi
toppplata
blikkklæðning

Ekkert voðalega mörg. Ég veit að þau eru mörg fleiri til. Líka spurning hvort til eru fleiri samsetningar en lll, ppp og kkk. Mmm alveg örugglega til. Man bara ekki eftir slíku tilfelli akkúrat núna.

9 athugasemdir »

 1. Þátttaka

  Athugasemd af Þorbjörn — 2010-08-14 @ 08:38 | Svara

 2. Fjalllendi og rasssæri.

  Athugasemd af HT — 2010-08-14 @ 10:29 | Svara

 3. Fimmmenningar

  Athugasemd af hildigunnur — 2010-08-14 @ 16:30 | Svara

 4. http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2707

  Athugasemd af Eyja — 2010-08-14 @ 20:14 | Svara

 5. Takk fyrir þetta Eyja, snilldarpistill þarna á ferðinni.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2010-08-14 @ 22:45 | Svara

 6. Já og auðvitað voru líka til orð með ttt og sss. Meira að segja ddd er hægt líka.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2010-08-14 @ 22:47 | Svara

 7. Þórunn Hrefna, eða einhver annar, ekki alveg viss, var einhvern tímann með söfnun á svona orðum. Þá mátti maður leika sér og margt skemmtilegt kom út úr því. Mér finnst t.d. topppíka vera ágætt íslenskt orð, þó það sé kannski ekki endilega notað dags daglega.

  Athugasemd af parisardaman — 2010-08-15 @ 18:59 | Svara

 8. Parísardama, algjör snilld…

  Athugasemd af Jón Lárus — 2010-08-16 @ 21:41 | Svara

 9. Bygggarður. Amma mín var þaðan:)

  Athugasemd af baun — 2010-08-22 @ 21:14 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: