Strč prst skrz krk

2010-09-5

Hlemmur

Filed under: Ýmislegt — Jón Lárus @ 23:33

Mér finnst, þar sem á nú að leggja Hlemm af sem strætómiðstöð, að eigi að nota tækifærið til að gera eitthvað uppbyggilegt þarna. Staðurinn í dag er alveg hryllilegur og hefur lengi verið. Það væri til að mynda hægt að rífa skrambans hjallinn, sem er með þeim ljótari í þessari borg og er þó af nógu að taka. Í staðinn mætti gera lítið torg eða garð. Þar mætti gjarnan vera gosbrunnur en af þeim ert all of lítið í þessari borg.

5 athugasemdir »

 1. Ég hélt að það ætti að opna pönksafn/sýningu á Hlemmi.

  Athugasemd af Imba — 2010-09-6 @ 15:34 | Svara

 2. Rónasýningin…

  Athugasemd af hildigunnur — 2010-09-6 @ 16:35 | Svara

 3. En veistu.. þetta er eitt hlýjasta hús á landinu! Var svo innilega kósý að komast inn í hlýjuna ef maður þurfti að bíða lengi eftir strætó.. Annars er ég svosem sammála því að það væri hægt að gera ýmislegt uppbyggilegt og sniðugt við þennan stað… svona í „hjarta borgarinnar“ og svona…

  Athugasemd af Halldóra F Sigurgeirsdóttir — 2010-09-6 @ 17:08 | Svara

 4. Halldóra, sammála því það er hlýtt og notalegt þarna inni þegar norðangarrinn næðir um allt. Verðum við ekki bara að vona að á BSÍ verði eins hlýtt.

  Imba og Hildigunnur, setja upp þessar sýningar og rífa svo hjallinn.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2010-09-7 @ 22:47 | Svara

 5. […] The busiest day of the year was September 6th with 59 views. The most popular post that day was Hlemmur. […]

  Bakvísun af Tölfræði fyrir árið 2010 « Strč prst skrz krk — 2011-01-2 @ 10:41 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: