Strč prst skrz krk

2010-09-11

Gullkorn

Filed under: Afmæli — Jón Lárus @ 22:02

hjá Finni enn einu sinni. Mamma átti afmæli í dag. Varð 67 ára. Í tilefni af því bauð hún okkur í mat. Þegar við mættum til þeirra þá rauk Finnur upp stigann til ömmu sinnar og sagði: „Jæja amma nú ert þú orðinn eldri borgari!“. Við ranghvolfdum alveg augunum yfir þessu, ekki endilega víst að þetta sé eitthvað sem maður vill vera minntur á. Amma hans hins vegar hló nú bara að þessu.

2 athugasemdir »

  1. úff – já og svo þegar hann fékk að gista tilkynnti hann ömmu sinni og afa að þeim þætti alltaf svo gaman þegar piltar eins og hann væru í heimsókn…

    Athugasemd af hildigunnur — 2010-09-11 @ 23:18 | Svara

  2. Nokkuð góður drengurinn…

    Athugasemd af Jón Lárus — 2010-09-12 @ 09:35 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: