Strč prst skrz krk

2010-11-3

Nagladekk

Filed under: Hjólreiðar — Jón Lárus @ 21:08

Keypti mér nagladekk á hjólið um síðustu helgi. Skellti svo nýju dekkjunum strax undir. Var því tilbúinn undir vetrarfærð á mánudaginn. Sá ekki eftir því þegar ég kom út í dag. Snjóaði og allt orðið alhvítt. Það var nú ekkert mjög hált þ.a. ég veit nú ekki hversu miklu munar. Kemur í ljós þegar verður meiri hálka.

Bloggaðu hjá WordPress.com.