Strč prst skrz krk

2010-11-11

Landafræðinám

Filed under: Nám — Jón Lárus @ 12:10

Finnur var að vinna heimaverkefni í landafræði í gærkvöldi. Efnið var landafræði vesturlands. Gekk nú frekar rólega hjá honum þannig að ég settist niður með honum svona til að halda honum við efnið. Eitt af verkefnunum var að nefna tvo jökla. Hann varð frekar fúll þegar ég sagði að hann yrði að finna annan jökul en Snæfellsjökul þar eð hann hefði nefnt hann sem eitt af fjöllum landshlutans. Ég benti honum á að finna landabréfabókina og athuga hvort hann sæi ekki einhverja jökla í henni. Hann fékkst nú til þess. Ég vissi síðan ekki hvert hann ætlaði þegar hann sá jökulinn Ok. Fannst þetta alveg gríðarlega fyndið. Síðan ruddi hann út úr sér nokkrum ok bröndurum. Tók langan tíma að koma honum á beinu brautina aftur.

5 athugasemdir »

 1. […] hann son okkar þá var pabbi hans að hjálpa honum með landafræðiverkefni í gærkvöldi – sjá hér. […]

  Bakvísun af talandi um snillinginn « tölvuóða tónskáldið — 2010-11-10 @ 22:31 | Svara

 2. Allt ókey semsé hjá honum 🙂

  Athugasemd af Margrét Jensína — 2010-11-11 @ 12:15 | Svara

 3. 🙂

  Athugasemd af HarpaJ — 2010-11-11 @ 13:59 | Svara

 4. Algerlega, ég benti honum reyndar á þetta. Þekki minn mann og vissi að þetta myndi falla í kramið.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2010-11-13 @ 00:33 | Svara

 5. […] Landafræðinám November 20104 comments 4 […]

  Bakvísun af Tölfræði fyrir árið 2010 « Strč prst skrz krk — 2011-01-2 @ 10:41 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: