Strč prst skrz krk

2010-11-17

Meira landafræðinám

Filed under: Nám,Ruglið — Jón Lárus @ 22:32

Núna var drengurinn að læra um Vestfirði í landafræðinni. Hann átti að gera krossgátu með ýmsum staðaheitum og örnefnum. Meðal annars var spurt um vestasta odda Íslands og Evrópu. Ég sagði við Finn að það væru Bjargtangar. Skömmu síðar sagði Finnur að það passaði ekki inn í krossgátuna. Ég varð alveg hlessa og fór að skoða þetta með honum. Þá kom í ljós að í námsefninu var vestasti oddinn sagður vera Látrabjarg! Sem er náttúrlega alger þvæla.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: