Strč prst skrz krk

2011-01-11

Klakastykki

Filed under: Ýmislegt — Jón Lárus @ 22:01

Ég átti leið út á Seltjarnarnes fyrir nokkrum dögum. Rak þá augun í þennan vatnspóst, sem var eitt klakastykki. Fékk svo Freyju til að taka nokkrar myndir.

Klakastykki
Ísskúlptúr

Ef vel er að gáð sést vatnsbunan á þessari:
Ísskúlptúr með vatnsbunu.

Svell
Svell.

Mesta furða samt að vatnið hafi ekki frosið í vatnspóstinum. Þetta tekur örugglega nokkra daga að bráðna þegar kemur hláka.

3 athugasemdir »

  1. 🙂

    Athugasemd af Freyja — 2011-01-11 @ 22:14 | Svara

  2. og nú er þetta bráðnað…

    Athugasemd af hildigunnur — 2011-01-17 @ 17:30 | Svara

  3. Já þetta var merkilega fljótt að bráðna. Gat meira að segja fengið mér sopa úr honum í gær.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2011-01-17 @ 23:40 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: