Strč prst skrz krk

2011-03-29

Vorboðar

Filed under: Ýmislegt — Jón Lárus @ 22:14

Ég held að vorið sé komið núna. Á leiðinni heim úr vinnunni þá mætti ég tveimur götusópurum. Sá svo einn álengdar. Stígarnir orðnir snjólausir og meira að segja búið að sópa upp mölinni. Skýrara verður þetta varla.

Ein athugasemd »

  1. […] vorboðar hér á bæ. Séð allavega 4 kvarta yfir hundaskít undan snjónum og bóndinn sá götusópa að verki. Einnig pottþéttir vorboðar. Fuglar […]

    Bakvísun af nærri kominn « tölvuóða tónskáldið — 2011-03-30 @ 23:01 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: