Strč prst skrz krk

2011-07-7

Sellógaurinn

Filed under: Bílar — Jón Lárus @ 23:18

Þegar við fórum að spá í að kaupa nýjan bíl þá var það eitt af grundvallaratriðum að hægt væri að koma sellói fyrir í skottinu á honum. Þegar ég fór svo að skoða mözduna (sem við keyptum svo) þá kippti ég sellóinu hennar Freyju með. Sagði svo við bílasalann og fyrrverandi eiganda að bíllinn yrði að standast eitt skilyrði til þess að hann kæmi til greina. Ef sellóið kæmist ekki í skottið væri sjálfhætt. Sellóið komst svo með léttum leik í skottið. Mun rúmbetra heldur en á gamla bílnum. Tók svo smá rúnt á bílnum og leist ansi vel á hann. Þegar ég hringdi svo í bílasalann daginn eftir og sagðist hafa áhuga á að kaupa bílinn þá svaraði hann: Já þú ert sellógaurinn, man vel eftir þér! Greinilega ekki á hverjum degi sem svona mælingar fara fram á bílasölum…

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: