km á hjólinu úr og í vinnu það sem af er árinu. Þetta gerðist síðasta þriðjudag (14. nóvember). Ég hef aldrei áður náð þessum áfanga fyrr en í desember. Núna lítur út fyrir að ég nái 40 vikum á hjóli úr og í vinnu, sem hefur aldrei gerst áður hjá mér.