Strč prst skrz krk

2011-12-31

Topp X listinn MMXI

Filed under: Vín — Jón Lárus @ 00:28

Þá er komið að listanum yfir 10 bestu vínin smökkuð þetta árið:

Giuseppe Quintarelli, Valpolicella Classico Superiore, Veneto Ítalía, 1999, 94
Lucien le Moine, Pernand-Vergelesses 1er Cru Sous Frétille, Bourgogne Frakkland, 2004, 94
Pio Cesare, Barolo Ornato, Piemonte Ítalía, 2004, 93
Tommasi, Amarone della Valpolicella Classico, Veneto Ítalía, 1998, 93
La Spinetta (Rivetti), Barolo Vürsù Vigneto Campè, Piemonte Ítalía, 2000, 93
Bodegas Alejandro Fernández, El Vinculo Paraje Le Golosa Gran Reserva, La Mancha Spánn, 2003, 93
Peter Lehmann, Mentor, Ástralía, 1999, 92
Château Montrose, St. Estèphe, Frakkland, 1999, 92
Château Guiraud, Sauternes, Frakkland, 2003, 92
Condado de Haza, Reserva Seleccion Roble Frances, Ribera del Duero, Spánn, 2000, 92

4 ítölsk vín, 3 frönsk, 2 spænsk og 1 ástralskt.

Þeim fer greinilega fækkandi vínunum sem ég gef 92+ stig. 2009 voru þau 12, í fyrra 11 og nú í ár 10. Annaðhvort er ég að verða kröfuharðari eða þá að ég smakka sífellt verri vín!

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: