Strč prst skrz krk

2012-06-29

Grillaðar rófur

Filed under: Matur — Jón Lárus @ 21:15

Mér datt í hug um daginn að prófa að grilla rófur.  Var ekki búinn að hrinda þessari hugmynd í framkvæmd fyrr en í kvöld.  Við skiptum einni  meðalstórri rófu í tvennt, vöfðum henni inn í álpappír og skelltum á grillið.  Byrjaði á rófubitunum 10 mínútum á undan kartöflunum og laukum.  Hefði líklega þurft 5-10 mínútur í viðbót en var samt alveg ágætt.  Prófa að lengja tímann næst.

 

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.