Björn Stefán Lárusson, Bjössi frændi, dó í dag. Þó að hafi verið vitað í nokkra daga að stefndi í þetta þá er maður nú samt ansi niðurdreginn á þessari stundu. Við bjuggum saman í 6 ár þegar ég var í MH og svo síðar í Háskólanum. Það var fínt að deila íbúð með Bjössa. Man ekki eftir því að okkur hafi orðið sundurorða.
Hildigunnur skrifar fallega um hann hér.