Strč prst skrz krk

2007-01-7

Sýning

Filed under: Myndlist — Jón Lárus @ 14:36

Fór með stelpurnar á frönsku sýninguna í Listasafni Íslands. Skemmtileg sýning. En samt þvílíkt sölutrikk að segja að þarna séu Matisse, Renoir og Kokoschka. Held að það hafi verið alls 5 Matisse myndir, 2 Renoir og 1 Kokoschka.
Sýningin er í 3 sölum og 1 salur er lagður undir málara, Albert Marquet, sem ég hafði hvorki heyrt um né séð neitt eftir áður. Féll alveg fyrir myndunum hans. Stelpurnar voru líka mjög hrifnar. Mæli með því að kíkja á þessa sýningu.

2006-12-5

Spennandi

Filed under: Myndlist — Jón Lárus @ 21:51

listaverkasýning fram undan. Þar verða meðal annars sýnd verk eftir Matisse og Renoir. Hlakka samt mest til að sjá Kokoschka. Verður opnuð 15. des. Bíð spenntur!

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.