Strč prst skrz krk

2012-05-17

5000 km

Filed under: Hjólreiðar — Jón Lárus @ 22:21

Nú er ég búinn að skrá allar hjólaferðir á JogTracker með símanum mínum í rétt tæplega ár.  Í morgun náði ég að rjúfa 5000 km múrinn á rétt innan við ári.  Sæmilega sáttur við það.  Rétt innan við helmingur (um 2300 km eru ferðir úr og í vinnu), restin er hjólað mér til skemmtunar.

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.