Fyrst maður er byrjaður þá er best að halda áfram. Á göngu okkar um glæpahverfi Campbelltown þá rákumst við á lengsta rómverska ártal, sem ég hef séð. Get raunar ekki ímyndað mér lengra ártal, á okkar tímum að minnsta kosti.
2010-05-28
Ein athugasemd »
RSS feed for comments on this post. TrackBack URI
Ok, næsta sem verður lengra er augljóslega:
MMDCCCLXXXVIII
En það er tímakorn í það.
Athugasemd af Jón Lárus — 2010-05-28 @ 23:10 |