Strč prst skrz krk

2007-02-11

Fávitar

Filed under: Undrun — Jón Lárus @ 22:32

Við hjónin sáum eitt fáránlegt atvik á leiðinni heim af tónleikum áðan.

Við biðum á ljósunum á Hringbraut, Framnesvegi og Álagranda. Sáum þá að það var bíll með blá blikkandi ljós (kom svo í ljós að þetta var lögreglubíll) að koma á móti okkur. Þegar hann var alveg að koma að ljósunum kemur einn bíll af Álagranda og beygir inn á Hringbraut til vesturs þvert í veg fyrir lögreglubílinn þannig að hann þurfti að negla niður. Ekki nóg með það þá voru 2 gangandi vegfarendur, sem biðu eftir því að komast yfir Hringbrautina, sem héldu þá að lögreglan væri að hleypa þeim eða ég veit ekki hvað og óðu yfir þvert fyrir bíl í forgangsakstri.

Er það furða þótt hann hafi skellt á sírenunum?

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: