Rakst á eftirfarandi grein um efnið (2,4,6-trichloroanisole) sem veldur vondu lyktinni og bragðinu í korkuðum vínum. Það sem mér fannst merkilegast í henni er að því er haldið fram að hægt sé að laga vín sem svona er ástatt fyrir með því að láta það komast í snertingu við matarplastfilmu í nokkrar mínútur. Þetta verður prófað næst þegar við rekumst á korkaða flösku.
2010-12-19
Ein athugasemd »
RSS feed for comments on this post. TrackBack URI
[…] fyrir nokkru þessa færslu um hvernig væri hugsanlega hægt að laga korkuð vín. Núna fyrir nokkrum dögum þá […]
Bakvísun af Skemmd vín löguð frh. « Strč prst skrz krk — 2011-01-19 @ 23:26 |