Strč prst skrz krk

2009-07-5

Mettilraun

Filed under: Hjólreiðar — Jón Lárus @ 23:40

Ég er búinn að plotta það að fá lánað hjól hjá bróður mínum um næstu helgi (ef það verður almennilegt veður) til að sjá hvað munar miklu á 25km hring á alvöru hjóli og skriflinu mínu. Stebbi bróðir er algjör hjólafíkill og á geðveikt flott hjól (koltrefjar, magnesíum og kryptonít eru helstu efnin í því held ég). Vegur eitthvað um 11kg og kostaði 750k fyrir tveimur árum. Þurfum að breyta því aðeins þannig að ég geti hjólað á því. Núna eru á því keppnispedalar en þar sem ég á ekki þannig hjólaskó þá ætlum við að skipta yfir á venjulega pedala. Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út.

Ein athugasemd »

  1. […] búinn að minnast á þetta í færslu um […]

    Bakvísun af Kryptonít rúlar « Strč prst skrz krk — 2009-09-6 @ 21:18 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: