Strč prst skrz krk

2010-01-19

Fengum loksins í gær

Filed under: Fjölskyldan,Græjur — Jón Lárus @ 23:12

plötuspilarareimina, sem ég pantaði um jólin. Ég bloggaði um þetta á sínum tíma.

Reimin kostaði komin til landsins 5000 kall, þar af kostaði reimin sjálf ekki nema þriðjunginn. Restin flutningskostnaður, tollar og gjöld.

Einhentum okkur í að koma spilaranum í gang í gær. Það gekk ágætlega fyrir utan að við vorum smá stund að losna við hræðilegt jarðhljóð. Gekk að lokum með því að jarðtengja bæði plötuspilarann og formagnarann sem merkið frá spilaranum er tekið í gegnum.

Fífa er alsæl með þetta. Og gömlu Queen plöturnar komnar á fullan snúning eftir langa hvíld.

2 athugasemdir »

  1. Næst þegar ég kem í heimsókn fæ ég að hlusta á Queen eins og á að hlusta á þá 🙂

    Athugasemd af Björn Friðgeir — 2010-01-20 @ 17:45 | Svara

  2. Ekki spurning, Björn.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2010-01-21 @ 20:00 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: