Strč prst skrz krk

2007-11-13

Spennandi

Filed under: Stjórnmál — Jón Lárus @ 22:50

Kosningar í Danmörku. Lítur út fyrir að sitjandi stjórn haldi ekki meirihluta án aðstoðar Ny Alliance (flokkurinn sem Khader stofnaði til höfuðs Danska þjóðarflokknum). Spurning hversu mikill áhugi er á því hjá honum. Væri nú frekar dapurt ef hann færi að hlaupa í fangið á erkióvininum.

Vonandi að Danir fái nú frí frá Anders Fogh og því sem hann stendur fyrir. Þeir eiga það svo sannarlega skilið.

3 athugasemdir »

  1. Ekki tókst þetta nú sem skyldi 😦

    Athugasemd af hildigunnur — 2007-11-14 @ 22:54 | Svara

  2. Ekki er nú öll nótt úti enn. Færeyingurinn ætlar víst ekki að styðja stjórnina. Þá er boltinn hjá Khader.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2007-11-15 @ 21:18 | Svara

  3. noh, ókei. Pínu hrædd um að hann lúffi, samt…

    Athugasemd af hildigunnur — 2007-11-15 @ 22:45 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: