Strč prst skrz krk

2008-12-31

Undirbúningur

Filed under: Fjölskyldan,Matur — Jón Lárus @ 17:31

undir stærsta matarboð ársins gengur vel. Lítur svei mér þá út fyrir að þetta hafist. Við vorum líka forsjál og gengum frá forrétti og eftirrétti í gær, svona að mestu leyti.

Matseðillinn lítur annars svona út:

Kavíar á eggjabeði með blinis.

Kalkúni með fyllingunni, sem getur ekki klikkað. Meðlæti: Parmakartöflustappa, heimagert rauðkál, waldorfsalat og maískorn.

Kaffi crème brûlée.

Gengur vonandi allt upp.

2 athugasemdir »

  1. Góða skemmtun og gleðilegt ár!

    Athugasemd af Harpa J — 2008-12-31 @ 20:33 | Svara

  2. Takk Harpa. Þetta gekk allt saman mjög vel. Algjörlega málið að sprauta smjöri í læri og bringur á kalkúnanum. Höfum ekki gert það áður. Lini, lambruscoið, sem við höfðum með var svo punkturinn yfir i-ið.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2009-01-1 @ 13:01 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: