Fékk þennan kápuskjöld, með fangamarki, í jólagjöf frá Hildigunni.
Ætlaður á skipstjórafrakkann, níðþunga, sem ég erfði eftir einn frænda minn.
Tók mig til á jóladagsmorgun og saumaði skjöldinn fastan á tilætluðum stað. Tekur sig bara vel út eða hvað?
Fínn:)
Athugasemd af baun — 2009-12-30 @ 20:28 |
😀
Athugasemd af Jón Lárus — 2009-12-31 @ 00:05 |