krókusarnir eru farnir að gægjast upp úti í garði. Óvenjulega snemmt held ég því yfirleitt eru plönturnar í garðinum okkar ekkert sérlega snöggar til. Vonandi bara að hretið, sem spáð er á næstu dögum gangi ekki alveg frá þeim.
2008-03-19
Færðu inn athugasemd »
Engar athugasemdir ennþá.
Færðu inn athugasemd